Fréttir

Kjarasamningur milli FLM og SA

Félag lykilmanna (FLM) og Samtök atvinnulífsins (SA) hafa undirritað nýjan kjarasamning.

Read more

Aðalfundur Félags lykilmanna

Aðalfundur fer fram þriðjudaginn 15. júní nk., kl. 16:30 að Suðurlandsbraut 4a (4.hæð), Reykjavík.

Read more

Reiknivél nýjung á vefnum

Útbúin hefur verið reiknivél á heimasíðu FLM, sem veitir upplýsingar um mögulegar bætur úr sjúkrasjóði FLM.

Read more

Gott ár hjá FLM

Árið 2020 var einstaklega hagfellt fyrir FLM. Á árinu var tryggingavernd sjúkrasjóðsins bætt verulega með tilkomu nýrrar sjúkdómatryggingar og hækkunar bótafjárhæða í líftryggingunni.

Read more

Betri sjúkdómatrygging hjá FLM – Óbreytt félagsgjald

Frá og með 1. janúar 2021 taka gildi eftirtaldar breytingar á sjúkdómatryggingu félagsmanna FLM. Þrátt fyrir þessa auknu tryggingavernd helst félagsgjaldið óbreytt hjá FLM.

Read more

Tímamóta sigur í Landsrétti

Félagsmaður FLM sem var stjórnandi hjá Wow vinnur mál fyrir Landsrétti þar sem launakrafa hans er viðurkennd sem forgangskrafa í þrotabúið og þá eftir atvikum í Ábyrgðarsjóð launa.

Read more

Hjá FLM er árið 2020 tileinkað nýsköpun

FLM er félag sérfræðinga og stjórnenda. Megin verkefni félagsins hefur verið að byggja upp sjúkrasjóð í þeim tilgangi að tryggja afkomuöryggi félagsmanna í veikindum eða í kjölfar slysa ásamt að veita félagsmönnum líftryggingu og sjúkdómatryggingu.

Read more

Sjúkdómatrygging – ný trygging

Frá og með 1. maí 2020 njóta félagsmenn í FLM tryggingaverndar sjúkdómatryggingar.

Read more

Réttur til framhaldstryggingar í líf- og sjúkdómatryggingu

Frá og með 1. maí 2020 hefur félagsmaður rétt til að halda áfram líftryggingu og sjúkdómatryggingu falli félagsaðild hans niður af öðrum ástæðum en vegna aldurs.

Read more

Kjarasvið FLM – Réttindi á atvinnuleysisbótum eða í fæðingarorlofi

Félag lykilmanna tryggir réttindi þeirra félagsmanna sem fara á atvinnuleysisbætur eða í fæðingarorlof, þannig að FLM leggur til 1% sjúkrasjóðsgjald í samræmi við greitt félagsgjald af greiðslum frá Atvinnuleysistryggingasjóði eða frá Fæðingarorlofssjóði.

Read more
Sækja um aðild