Fréttir

Vinnumarkaðurinn eftir 10 ár

Dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent við HÍ og Herdís Pála Pálsdóttir, sérfræðingur í mannauðsstjórnun gáfu nýlega út bókina Völundarhús tækifæranna þar sem þær fjalla um vinnumarkað framtíðarinnar.

Lesa meira

Stéttarfélag sem talaði til mín

Vinnumarkaðurinn er að breytast og fyrirtæki þurfa að vera sveigjanleg til að aðlagast hröðum breytingum. Sigurhanna Kristinsdóttir þekkir þetta vel úr sínu starfi og telur mikilvægt að stéttarfélög fylgi breyttum þörfum.

Lesa meira

Starfsferill í eigin höndum

Starfsferill fólks sem sérhæfir sig til ákveðinna starfa hefur tekið miklum breytingum undanfarið. Fleiri ganga menntaveginn en áður og fólk stendur frammi fyrir stöðugt fleiri valmöguleikum bæði í námi og starfi.

Lesa meira

Aukið frelsi á vinnumarkaði framtíðar

Miklar breytingar eru að eiga sér stað í umhverfinu sem fela í sér byltingu á vinnumarkað. Eðli starfa og vinnustaða er að gjörbreytast og samband starfsfólks og vinnustaða mun verða með öðrum hætti en áður.

Lesa meira

Kjarasamningur milli FLM og SA

Félag lykilmanna (FLM) og Samtök atvinnulífsins (SA) hafa undirritað nýjan kjarasamning.

Lesa meira

Aðalfundur Félags lykilmanna

Aðalfundur fer fram þriðjudaginn 15. júní nk., kl. 16:30 að Suðurlandsbraut 4a (4.hæð), Reykjavík.

Lesa meira

Reiknivél nýjung á vefnum

Útbúin hefur verið reiknivél á heimasíðu FLM, sem veitir upplýsingar um mögulegar bætur úr sjúkrasjóði FLM.

Lesa meira

Gott ár hjá FLM

Árið 2020 var einstaklega hagfellt fyrir FLM. Á árinu var tryggingavernd sjúkrasjóðsins bætt verulega með tilkomu nýrrar sjúkdómatryggingar og hækkunar bótafjárhæða í líftryggingunni.

Lesa meira

Betri sjúkdómatrygging hjá FLM – Óbreytt félagsgjald

Frá og með 1. janúar 2021 taka gildi eftirtaldar breytingar á sjúkdómatryggingu félagsmanna FLM. Þrátt fyrir þessa auknu tryggingavernd helst félagsgjaldið óbreytt hjá FLM.

Lesa meira

Tímamóta sigur í Landsrétti

Félagsmaður FLM sem var stjórnandi hjá Wow vinnur mál fyrir Landsrétti þar sem launakrafa hans er viðurkennd sem forgangskrafa í þrotabúið og þá eftir atvikum í Ábyrgðarsjóð launa.

Lesa meira
Sækja um aðild