Fréttir

Innleiðing á Jóakim

Á síðustu mánuðum hefur starfsfólk FLM unnið að innleiðingu á félaga- og iðgjaldakerfinu Jóakim með dyggum stuðningi starfsfólks Init. FLM er ánægja að greina frá því að innleiðingu kerfisins er nú lokið og mun það styðja við öran vöxt FLM.

Read more

Ný heimasíða FLM

Opnuð hefur verið ný heimasíða FLM í samstarfi við Hugsmiðjuna og hvetjum ykkur til að kynna ykkur efni hennar.

Read more
Sækja um aðild