Reiknivél nýjung á vefnum

Útbúin hefur verið reiknivél á heimasíðu FLM, sem veitir upplýsingar um mögulegar bætur úr sjúkrasjóði FLM.

Útbúin hefur verið reiknivél á heimasíðu FLM, sem veitir upplýsingar um mögulegar bætur úr sjúkrasjóði FLM, þ.e. bótafjárhæðir í launatryggingu, líftryggingu og sjúkdómatryggingu miðað við gefnar forsendur um aldur og laun.

Sjáðu þínar bætur í sjúkrasjóði FLM með því að nýta reiknivélina á vefnum.

Sækja um aðild