Sjúkrasjóður FLM

Sjáðu þínar bætur í sjúkrasjóði FLM

Með því að slá inn aldur og mánaðarlaun hér að neðan fást upplýsingar um bætur í launatryggingu, líftryggingu og sjúkdómatryggingu hjá sjúkrasjóði FLM.

Ekki er um að ræða persónulegt yfirlit félagsmanns yfir viðkomandi tryggingavernd. Hérgreindar upplýsingar um bætur hafa ekki lagalega þýðingu og gegna eingöngu þeim tilgangi að vera almennt til upplýsinga um mögulegar bætur úr sjúkrasjóði FLM á forsendum aldurs og mánaðarlauna.

Sækja um aðild