Sjúkrasjóður FLM
Sjáðu þínar bætur í sjúkrasjóði FLM
Með því að slá inn aldur og mánaðarlaun hér að neðan fást upplýsingar um mögulegar bætur í launatryggingu, líftryggingu, sjúkdómatryggingu, sjúkratryggingu og slysatryggingu hjá sjúkrasjóði FLM. Líta ber á niðurstöður úr reiknivélinni sem almennnar upplýsingar miðað við gefnar forsendur en ekki sem staðfestingu á bótarétti eða bótafjárhæð sem hafi lagalega þýðingu.
Endanlegur útreikningur vátryggingafjárhæða og bótagreiðslna byggir á aldri félagsmanns og upplýsingum um iðgjaldagreiðslur hans til FLM á sl. 12 mánuðum eins og nánar er kveðið á um í hóptryggingarsamningi FLM við Sjóvá.
Reiknaðu þínar bætur
Aðild að félaginu
Skráðu þig hér
Að skrá sig í FLM er ódýr kostur, aðeins 0.05 % mánaðarlegt félagsgjald sem greiðist af launþega og 1% sjúkrasjóðsgjald sem greiðist af vinnuveitenda.
Sækja um aðild