Fréttir
Er FLM fyrir þig?
Þú þarft að velta fyrir þér hvað þú vilt fá út úr þínu stéttarfélagi. Þarft þú á stuðningi að halda varðandi kaup og kjör? Sækirðu mikið um styrki eða ertu að leita eftir öryggisneti?
Hvað eru launabætur?
Öll getum við lent í því að slys eða veikindi valdi því að við þurfum að vera frá vinnu í skemmri tíma, þá gætum við þurft á launabótum að halda.
Staða félagsmanna FLM í ljósi nýgerðra kjarasaminga.
Í tilefni af nýjum kjarasamningum á almennum vinnumarkaði, sem tóku gildi 1. febrúar 2024, viljum við vekja athygli á að kjarasamningur FLM og Samtaka atvinnulífsins er ótímabundinn. Sjá nánar samning FLM og SA.
Erindi frá morgunfundi Félags lykilmanna
Í morgun stóð Félag lykilmanna fyrir netfundi til að ræða um réttindi fólks á vinnumarkaði.
Breyting á vátryggingaskilmálum sjúkrasjóðs FLM
Breyting á vátryggingaskilmálum sjúkrasjóðs FLM
Frá og með 1. apríl 2022 taka gildi eftirfarandi breytingar á vátryggingaskilmálum sjúkrasjóðs FLM.
Sjúkratrygging – ný trygging
Frá og með 1. apríl 2022 njóta félagsmenn í FLM tryggingaverndar sjúkratryggingar.
Félag lykilmanna er öryggisventill
Gunnar Valur sem er verkefnastjóri hjá Samtökum ferðaþjónustunnar, kýs að standa utan hefðbundinna stéttarfélaga, en með aðild að FLM býr hann við öryggi þegar kemur að tryggingum í tengslum við veikindi eða slys.