Fréttir
Breyting á vátryggingaskilmálum sjúkrasjóðs FLM

Breyting á vátryggingaskilmálum sjúkrasjóðs FLM
Frá og með 1. apríl 2022 taka gildi eftirfarandi breytingar á vátryggingaskilmálum sjúkrasjóðs FLM.
Sjúkratrygging – ný trygging

Frá og með 1. apríl 2022 njóta félagsmenn í FLM tryggingaverndar sjúkratryggingar.
Félag lykilmanna er öryggisventill

Gunnar Valur sem er verkefnastjóri hjá Samtökum ferðaþjónustunnar, kýs að standa utan hefðbundinna stéttarfélaga, en með aðild að FLM býr hann við öryggi þegar kemur að tryggingum í tengslum við veikindi eða slys.
Sjálfstætt starfandi sérfræðingar og tekjuöryggi

Það er mikilvægt fyrir þá sem starfa sjálfstætt að huga sérstaklega að sínu tekjuöryggi, því það er verulegur munur á stöðu einyrkja og launþega þegar kemur að ýmsum réttindum. En hvað þarf að hafa í huga?
Hvað verður um þig og þína ef tekjur lækka?

Við ráðleggjum öllum að huga að sínu framfærsluöryggi í sambandi við langtíma veikindi eða slys. Í þessu samhengi er mikilvægt að það eru sjúkrasjóðir stéttarfélaga sem oft brúa ákveðið bil sem getur myndast eftir að veikindarétti hjá vinnuveitenda lýkur.
Er skylduaðild að stéttarfélögum á Íslandi?

Félag lykilmanna (FLM) hefur gert kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins og Félag atvinnurekenda og hentar stjórnendum og sérfræðingum á almennum vinnumarkaði, hvort sem vinnuveitandi þeirra er í samtökum atvinnurekenda eða standi utan slíkra samtaka
Góð ráð inn í launaviðtalið

Þegar farið er inn í launaviðtal, eða samið er um greiðslur fyrir verkefnavinnu, er alltaf mikilvægt að vita fyrir hvað þú stendur, hvaða virði þú færir vinnuveitanda eða verkkaupa, eða hvaða virði þú getur skapað með þekkingu þinni, hæfni og reynslu.
Í upphafi skyldi endinn skoða

Þrátt fyrir að tryggingamál séu sjaldan ofarlega í huga hins almenna launþega, er öllum nauðsynlegt að kunna skil á því hvaða ráðstafanir nauðsynlegt er að gera til þess að tryggja sér og sínum framfærsluöryggi.
Vinnumarkaðurinn eftir 10 ár

Dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent við HÍ og Herdís Pála Pálsdóttir, sérfræðingur í mannauðsstjórnun gáfu nýlega út bókina Völundarhús tækifæranna þar sem þær fjalla um vinnumarkað framtíðarinnar.