Gott ár hjá FLM

Árið 2020 var einstaklega hagfellt fyrir FLM. Á árinu var tryggingavernd sjúkrasjóðsins bætt verulega með tilkomu nýrrar sjúkdómatryggingar og hækkunar bótafjárhæða í líftryggingunni.

Árið 2020 var einstaklega hagfellt fyrir FLM. Á árinu var tryggingavernd sjúkrasjóðsins bætt verulega með tilkomu nýrrar sjúkdómatryggingar og hækkunar bótafjárhæða í líftryggingunni.

Þjónusta kjarasviðs FLM styrktist á árinu með auknum stuðningi við félagsmenn og nýrri heimasíðu FLM var hleypt af stokkunum. Fjöldi greiðandi félagsmanna var 1.215 hinn 1. desember 2020 og telst FLM vera meðalstórt stéttarfélag á íslenskan mælikvarða.

Sækja um aðild