Gott ár

Árið 2022 var einstaklega hagfellt fyrir FLM.

Árið 2022 var einstaklega hagfellt fyrir FLM. Efnahagur FLM heldur áfram að styrkjast og stöðug fjölgun félagsmanna er ánægjuefni. Fjöldi greiðandi félagsmanna í árslok var 1800.

Sækja um aðild