Árið 2021 var einstaklega hagfellt fyrir FLM. Efnahagur FLM heldur áfram að styrkjast og stöðug fjölgun félagsmanna er ánægjuefni. Fjöldi greiðandi félagsmanna í árslok var 1500 og á árinu var m.a. skrifað undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins.
Gott ár hjá FLM
Árið 2021 var einstaklega hagfellt fyrir FLM.