Sjúkrasjóður

Þitt afkomuskjól

Launabætur vegna veikinda og slysa eru 80% af meðallaunum í allt að 9 mánuði og vegna veikinda og slysa barna í allt að 6 mánuði.

Hagstæður valkostur fyrir þig

Laun kr. 500.000/mán. – óháð kyni
Laun kr. 750.000/mán. – óháð kyni
Aldur
Dánarbætur
Launabætur
Dánarbætur
Launabætur
18–29
kr.   7.620.000
kr. 400.000/mán.
kr. 11.430.000
kr. 600.000/mán.
30–39
kr.   6.180.000
kr. 400.000/mán.
kr.   9.260.000
kr. 600.000/mán.
40–49
kr.   3.630.000
kr. 400.000/mán.
kr.   5.440.000
kr. 600.000/mán.
50–59
kr.   1.560.000
kr. 400.000/mán.
kr.   2.340.000
kr. 600.000/mán.
60–65
kr.   1.020.000
kr. 400.000/mán.
kr.   1.070.000
kr. 600.000/mán.
Laun kr. 1.000.000/mán. – óháð kyni
Laun kr. 1.250.000/mán. – óháð kyni
Aldur
Dánarbætur
Launabætur
Dánarbætur
Launabætur
18–29
kr. 14.600.000
kr. 800.000/mán.
kr. 14.600.000
kr. 1.000.000/mán.
30–39
kr. 12.350.000
kr. 800.000/mán.
kr. 14.600.000
kr. 1.000.000/mán.
40–49
kr.   7.260.000
kr. 800.000/mán.
kr.   9.070.000
kr. 1.000.000/mán.
50–59
kr.   3.130.000
kr. 800.000/mán.
kr.   3.910.000
kr. 1.000.000/mán.
60–65
kr.   1.430.000
kr. 800.000/mán.
kr.   1.790.000
kr. 1.000.000/mán.

Hlutverk sjúkrasjóðs FLM er að veita félagsmönnum afkomubætur í veikinda- og slysatilfellum. FLM brúar það tekjutap sem verður frá því að veikindarétti launþega lýkur hjá vinnuveitanda (að jafnaði 3 mánuðir) og þar til örorkulífeyrir greiðist frá lífeyrissjóði. Þetta tímabil getur varað í allt að 9 mánuði og jafnvel lengur í einhverjum tilfellum. Á þessu tímabili eru einu tekjur launþega sem ekki eru í sjúkrasjóði og slasast eða veikjast alvarlega greiðslur frá Tryggingastofnun, sem nema aðeins um 40.000 kr. á mánuði. Sjóðurinn greiðir einnig dánarbætur samkvæmt skilmálum líftryggingar sjóðsins.

Væri samsvarandi tryggingavernd keypt beint af vátryggingafélagi myndi iðgjald greiðast af launum eftir skatta.

Félagsgjald er einungis 0,05% af launum félagsmanns (launþega).Vinnuveitendur greiða 1% af launum starfsmanna í sjúkrasjóð FLM, en þessir fjármunir mynda sjóðinn. Ekki er um önnur framlög að ræða af hálfu vinnuveitanda.

Launabætur

Laun kr. 500.000/mán. – óháð kyni
Laun kr. 750.000/mán. – óháð kyni
Aldur
Dánarbætur
Launabætur
Dánarbætur
Launabætur
18–29
kr.   7.620.000
kr. 400.000/mán.
kr. 11.430.000
kr. 600.000/mán.
30–39
kr.   6.180.000
kr. 400.000/mán.
kr.   9.260.000
kr. 600.000/mán.
40–49
kr.   3.630.000
kr. 400.000/mán.
kr.   5.440.000
kr. 600.000/mán.
50–59
kr.   1.560.000
kr. 400.000/mán.
kr.   2.340.000
kr. 600.000/mán.
60–65
kr.   1.020.000
kr. 400.000/mán.
kr.   1.070.000
kr. 600.000/mán.
Laun kr. 1.000.000/mán. – óháð kyni
Laun kr. 1.250.000/mán. – óháð kyni
Aldur
Dánarbætur
Launabætur
Dánarbætur
Launabætur
18–29
kr. 14.600.000
kr. 800.000/mán.
kr. 14.600.000
kr. 1.000.000/mán.
30–39
kr. 12.350.000
kr. 800.000/mán.
kr. 14.600.000
kr. 1.000.000/mán.
40–49
kr.   7.260.000
kr. 800.000/mán.
kr.   9.070.000
kr. 1.000.000/mán.
50–59
kr.   3.130.000
kr. 800.000/mán.
kr.   3.910.000
kr. 1.000.000/mán.
60–65
kr.   1.430.000
kr. 800.000/mán.
kr.   1.790.000
kr. 1.000.000/mán.

Launatrygging sjúkrasjóðs FLM greiðir launabætur af völdum slysa eða sjúkdóma (slysa- og sjúkradagpeninga), sem nema 80% af meðallaunum í allt að 9 mánuði. Bætur greiðast þó ekki fyrr en 3 mánuðir eru liðnir frá því að sá atburður varð er leiddi til óvinnufærni, þ.e. óvinnufærni þarf að hafa varað samfleytt í 90 daga áður en bætur greiðast.

Launabætur greiðast enn fremur vegna slysa og veikinda barna í allt að 6 mánuði.

Hámark mánaðarlegra launabóta er 2.450.000 kr. Greiðsla launabóta til hvers félagsmanns takmarkast að hámarki við 24 mánuði á hverju 10 ára tímabili.

Dánarbætur

Laun kr. 500.000/mán. – óháð kyni
Laun kr. 750.000/mán. – óháð kyni
Aldur
Dánarbætur
Launabætur
Dánarbætur
Launabætur
18–29
kr.   7.620.000
kr. 400.000/mán.
kr. 11.430.000
kr. 600.000/mán.
30–39
kr.   6.180.000
kr. 400.000/mán.
kr.   9.260.000
kr. 600.000/mán.
40–49
kr.   3.630.000
kr. 400.000/mán.
kr.   5.440.000
kr. 600.000/mán.
50–59
kr.   1.560.000
kr. 400.000/mán.
kr.   2.340.000
kr. 600.000/mán.
60–65
kr.   1.020.000
kr. 400.000/mán.
kr.   1.070.000
kr. 600.000/mán.
Laun kr. 1.000.000/mán. – óháð kyni
Laun kr. 1.250.000/mán. – óháð kyni
Aldur
Dánarbætur
Launabætur
Dánarbætur
Launabætur
18–29
kr. 14.600.000
kr. 800.000/mán.
kr. 14.600.000
kr. 1.000.000/mán.
30–39
kr. 12.350.000
kr. 800.000/mán.
kr. 14.600.000
kr. 1.000.000/mán.
40–49
kr.   7.260.000
kr. 800.000/mán.
kr.   9.070.000
kr. 1.000.000/mán.
50–59
kr.   3.130.000
kr. 800.000/mán.
kr.   3.910.000
kr. 1.000.000/mán.
60–65
kr.   1.430.000
kr. 800.000/mán.
kr.   1.790.000
kr. 1.000.000/mán.

Fjárhæð dánarbóta er háð aldri og launum félagsmanns á hverjum tíma, þó greiðir líftrygging dánarbætur að hámarki 12.360.000 kr., en að lágmarki 860.000 kr. Ekki þarf að fara fram sérstakt áhættumat vegna líftryggingar sjúkrasjóðsins.

Skilyrði fyrir greiðslu dánarbóta úr sjúkrasjóði FLM er að greitt hafi verið a.m.k. 12.000 kr. iðgjald í sjúkrasjóð FLM á næstliðnum 12 mánuðum fyrir fráfall félagsmanns.

Dæmi um bótafjárhæðir

Laun kr. 500.000/mán. – óháð kyni
Laun kr. 750.000/mán. – óháð kyni
Aldur
Dánarbætur
Launabætur
Dánarbætur
Launabætur
18–29
kr.   7.620.000
kr. 400.000/mán.
kr. 11.430.000
kr. 600.000/mán.
30–39
kr.   6.180.000
kr. 400.000/mán.
kr.   9.260.000
kr. 600.000/mán.
40–49
kr.   3.630.000
kr. 400.000/mán.
kr.   5.440.000
kr. 600.000/mán.
50–59
kr.   1.560.000
kr. 400.000/mán.
kr.   2.340.000
kr. 600.000/mán.
60–65
kr.   1.020.000
kr. 400.000/mán.
kr.   1.070.000
kr. 600.000/mán.
Laun kr. 1.000.000/mán. – óháð kyni
Laun kr. 1.250.000/mán. – óháð kyni
Aldur
Dánarbætur
Launabætur
Dánarbætur
Launabætur
18–29
kr. 14.600.000
kr. 800.000/mán.
kr. 14.600.000
kr. 1.000.000/mán.
30–39
kr. 12.350.000
kr. 800.000/mán.
kr. 14.600.000
kr. 1.000.000/mán.
40–49
kr.   7.260.000
kr. 800.000/mán.
kr.   9.070.000
kr. 1.000.000/mán.
50–59
kr.   3.130.000
kr. 800.000/mán.
kr.   3.910.000
kr. 1.000.000/mán.
60–65
kr.   1.430.000
kr. 800.000/mán.
kr.   1.790.000
kr. 1.000.000/mán.

Launa- og dánarbætur greiðast á grundvelli gildandi vátryggingarskilmála Sjóvá fyrir launatryggingu og hóplíftryggingu FLM.

Bótavernd sjúkrasjóðs FLM grundvallast á hópvátryggingasamningi við Sjóvá-Almennar tryggingar hf., sem er vátryggjandi. Tjónsuppgjör fer alfarið fram hjá Sjóvá.

Ef félagsmaður er með sjúkra- eða líftryggingu í gildi annars staðar hefur það ekki áhrif á greiðslu launa- eða dánarbóta úr sjúkrasjóði FLM.

Greiðslur úr sjóðnum – vátryggjandi

Laun kr. 500.000/mán. – óháð kyni
Laun kr. 750.000/mán. – óháð kyni
Aldur
Dánarbætur
Launabætur
Dánarbætur
Launabætur
18–29
kr.   7.620.000
kr. 400.000/mán.
kr. 11.430.000
kr. 600.000/mán.
30–39
kr.   6.180.000
kr. 400.000/mán.
kr.   9.260.000
kr. 600.000/mán.
40–49
kr.   3.630.000
kr. 400.000/mán.
kr.   5.440.000
kr. 600.000/mán.
50–59
kr.   1.560.000
kr. 400.000/mán.
kr.   2.340.000
kr. 600.000/mán.
60–65
kr.   1.020.000
kr. 400.000/mán.
kr.   1.070.000
kr. 600.000/mán.
Laun kr. 1.000.000/mán. – óháð kyni
Laun kr. 1.250.000/mán. – óháð kyni
Aldur
Dánarbætur
Launabætur
Dánarbætur
Launabætur
18–29
kr. 14.600.000
kr. 800.000/mán.
kr. 14.600.000
kr. 1.000.000/mán.
30–39
kr. 12.350.000
kr. 800.000/mán.
kr. 14.600.000
kr. 1.000.000/mán.
40–49
kr.   7.260.000
kr. 800.000/mán.
kr.   9.070.000
kr. 1.000.000/mán.
50–59
kr.   3.130.000
kr. 800.000/mán.
kr.   3.910.000
kr. 1.000.000/mán.
60–65
kr.   1.430.000
kr. 800.000/mán.
kr.   1.790.000
kr. 1.000.000/mán.

Sjóvá-Almennar tryggingar hf. (Sjóvá) er vátryggjandi sjúkrasjóðs FLM á grundvelli gildandi vátryggingarsamnings milli Sjóvá og félagsins. Sjóvá ber því alla bótaáhættu sjúkrasjóðs FLM, bæði hvað varðar launabætur og dánarbætur til félagsmanna FLM.

Tjónaþjónusta fer alfarið fram hjá Sjóvá, þ.m.t. móttaka tjónstilkynninga, ákvörðun bótaskyldu og greiðsla tjónabóta. Ákvörðun bóta er byggð á gildandi vátryggingarskilmálum Sjóvá.

Download pdf
Vátryggingarskilmálar Sjóvá fyrir hóplíftryggingu FLM

Download pdf
Vátryggingarskilmálar Sjóvá fyrir launatryggingu FLM

Frekari upplýsingar má finna á www.sjova.is. Forstöðumaður persónutjóna hjá Sjóvá er tengiliður vegna bótakrafna frá félagsmönnum í FLM.

Almenn skilyrði fyrir greiðslu bóta úr sjúkrasjóði FLM

Laun kr. 500.000/mán. – óháð kyni
Laun kr. 750.000/mán. – óháð kyni
Aldur
Dánarbætur
Launabætur
Dánarbætur
Launabætur
18–29
kr.   7.620.000
kr. 400.000/mán.
kr. 11.430.000
kr. 600.000/mán.
30–39
kr.   6.180.000
kr. 400.000/mán.
kr.   9.260.000
kr. 600.000/mán.
40–49
kr.   3.630.000
kr. 400.000/mán.
kr.   5.440.000
kr. 600.000/mán.
50–59
kr.   1.560.000
kr. 400.000/mán.
kr.   2.340.000
kr. 600.000/mán.
60–65
kr.   1.020.000
kr. 400.000/mán.
kr.   1.070.000
kr. 600.000/mán.
Laun kr. 1.000.000/mán. – óháð kyni
Laun kr. 1.250.000/mán. – óháð kyni
Aldur
Dánarbætur
Launabætur
Dánarbætur
Launabætur
18–29
kr. 14.600.000
kr. 800.000/mán.
kr. 14.600.000
kr. 1.000.000/mán.
30–39
kr. 12.350.000
kr. 800.000/mán.
kr. 14.600.000
kr. 1.000.000/mán.
40–49
kr.   7.260.000
kr. 800.000/mán.
kr.   9.070.000
kr. 1.000.000/mán.
50–59
kr.   3.130.000
kr. 800.000/mán.
kr.   3.910.000
kr. 1.000.000/mán.
60–65
kr.   1.430.000
kr. 800.000/mán.
kr.   1.790.000
kr. 1.000.000/mán.

Að inngöngubeiðni hafi verið undirrituð og henni skilað til félagsins. 
Að félagsmaður hafi verið heilsuhraustur og vinnufær óslitið síðustu 3 mánuðina áður en inngöngubeiðni var undirrituð. 
Að óvinnufærni eða andlát félagsmanns eigi ekki rót sína að rekja til slyss eða sjúkdóms sem kann að hafa átt sér stað áður en inngöngubeiðni var undirrituð.
Að tilkynnt hafi verið um bótakröfu vegna óvinnufærni innan árs frá því að tjónsatvik verður.

Sérstakt skilyrði fyrir greiðslu dánarbóta úr sjúkrasjóði FLM er að greitt hafi verið a.m.k. 12.000 kr. iðgjald í sjúkrasjóð FLM á næstliðnum 12 mánuðum fyrir fráfall félagsmanns.

Hafi félagsgjald ekki borist FLM í 90 daga fellur niður réttur félagsmanns til bóta úr sjúkrasjóði FLM.

Reglugerð sjúkrasjóðs FLM

Laun kr. 500.000/mán. – óháð kyni
Laun kr. 750.000/mán. – óháð kyni
Aldur
Dánarbætur
Launabætur
Dánarbætur
Launabætur
18–29
kr.   7.620.000
kr. 400.000/mán.
kr. 11.430.000
kr. 600.000/mán.
30–39
kr.   6.180.000
kr. 400.000/mán.
kr.   9.260.000
kr. 600.000/mán.
40–49
kr.   3.630.000
kr. 400.000/mán.
kr.   5.440.000
kr. 600.000/mán.
50–59
kr.   1.560.000
kr. 400.000/mán.
kr.   2.340.000
kr. 600.000/mán.
60–65
kr.   1.020.000
kr. 400.000/mán.
kr.   1.070.000
kr. 600.000/mán.
Laun kr. 1.000.000/mán. – óháð kyni
Laun kr. 1.250.000/mán. – óháð kyni
Aldur
Dánarbætur
Launabætur
Dánarbætur
Launabætur
18–29
kr. 14.600.000
kr. 800.000/mán.
kr. 14.600.000
kr. 1.000.000/mán.
30–39
kr. 12.350.000
kr. 800.000/mán.
kr. 14.600.000
kr. 1.000.000/mán.
40–49
kr.   7.260.000
kr. 800.000/mán.
kr.   9.070.000
kr. 1.000.000/mán.
50–59
kr.   3.130.000
kr. 800.000/mán.
kr.   3.910.000
kr. 1.000.000/mán.
60–65
kr.   1.430.000
kr. 800.000/mán.
kr.   1.790.000
kr. 1.000.000/mán.
1. gr.  Nafn sjóðsins og heimili

Sjóðurinn heitir Sjúkrasjóður Félags lykilmanna. Heimili hans og varnarþing er í Reykjavík. Sjóðfélagar eru þeir sem greiða umsamið iðgjald.   

2. gr.  Markmið sjóðsins

Markmið sjóðsins er að veita félagsmönnum afkomubætur í veikinda-, slysa- og dánartilvikum.   

3. gr.  Tekjur 

Tekjur sjóðsins eru samningsbundin iðgjöld og fjármagnstekjur.   

4. gr.  Stjórn og rekstur 

Stjórn Félags lykilmanna er jafnframt stjórn sjóðsins og ber ábyrgð á úthlutunum og öðrum fjárreiðum sjóðsins. Stjórnun sjóðsins skal vera í samræmi við almennar stjórnsýslureglur. Stjórn setur nánari starfsreglur um greiðslur bóta og aðra starfstilhögun.Stjórn sjóðsins og starfsmenn hans skulu fara með allar umsóknir og afgreiðslu úr sjóðnum sem trúnaðarmál.Reikningar sjóðsins skulu aðgreindir en gerðir upp og lagðir fram með reikningum Félags lykilmanna.   

5. gr.  Réttur til bóta 

Rétt til styrkveitinga úr sjóðnum eiga einungis þeir sem greitt er af til sjóðsins þegar réttur til aðstoðar myndast samkvæmt nánari skilmálum hvers bótaflokks.   

6. gr.  Afkomubætur 

Bótaflokkar sjóðsins eru: a) Sjúkra- og slysadagpeningar: Sjúkrasjóðnum er heimilt að greiða sjúkra- og slysadagpeninga ef launatekjur falla niður sökum veikinda eða slysa enda komi ekki dagpeningagreiðsla eða önnur greiðsla vegna tímabundinnar örorku samkvæmt ábyrgðartryggingu fyrir sama tímabil frá öðrum aðila. Sjúkra- og slysadagpeningar skulu vera 80% af meðallaunum í allt að 6 mánuði, þó skal biðtími vera 3 mánuðir frá upphafi veikinda eða slyss.  b) Dánarbætur: Sjá nánari ákvörðun aðalfundar. c) Stjórn sjóðsins er heimilt að semja við tryggingarfélag um tryggingu sjóðfélaga og bótaskilmála, að hluta eða öllu leyti. Jafnframt er stjórn heimilt að stofna til annarra bótaflokka í formi slysatrygginga og annarra heilsufarstrygginga samkvæmt ákvörðun aðalfundar.   

7. gr.  Lausn frá greiðsluskyldu 

Ef farsóttir geisa getur sjóðsstjórn leyst sjóðinn frá greiðsluskyldum sínum um stundarsakir. Einnig getur sjóðsstjórn ákveðið að lækka um stundarsakir upphæð bóta, ef afkomu sjóðsins virðist hætta búin.   

8. gr.  Fyrning 

Réttur til greiðslu úr sjúkrasjóði samkvæmt reglugerð þessari fellur niður sé umsókn ekki skilað inn til sjóðsins innan 12 mánaða frá því að rétturinn stofnast.   

9. gr.  Endurgreiðsla iðgjalda

Iðgjöld til sjóðsins endurgreiðast ekki.   

10. gr.  Umsókn um bætur 

Umsóknum skal skilað í því formi sem stjórn sjóðsins ákveður og skal leggja fram nauðsynleg vottorð er tryggja réttmæti greiðslna.Sjóðfélaga er skylt að mæta til viðtals hjá ráðgjafa ef óskað er og bregðast við ábendingum um endurhæfingu og/eða til skoðunar hjá trúnaðarlækni til að sannreyna réttmæti framlagðra læknisvottorða.Berist ekki fullnægjandi upplýsingar frá umsækjanda skal sjóðsstjórn hafna umsókn að svo stöddu eða fresta frekari greiðslum. Verði sjóðfélagi uppvís að gefa rangar eða villandi upplýsingar fyrirgerir hann rétti sínum til bóta. Heimilt er að endurkrefja sjóðfélaga um allar greiðslur sem fengnar eru með slíkum hætti auk dráttarvaxta.   

11. gr.  Upplýsingaskylda 

Stjórn sjóðsins ber að upplýsa sjóðfélaga um rétt þeirra samkvæmt reglugerð sjóðsins við inngöngu, með rafrænni kynningu og tilkynningum ef iðgjöld hætta að berast.   

12. gr.  Breytingar á reglugerðinni 

Breytingar á reglugerðinni verða aðeins gerðar á aðalfundi Félags lykilmanna og skal tillaga um breytingar kynnt með sama hætti og lagabreytingar.

Upplýsingar fyrir launagreiðendur

Laun kr. 500.000/mán. – óháð kyni
Laun kr. 750.000/mán. – óháð kyni
Aldur
Dánarbætur
Launabætur
Dánarbætur
Launabætur
18–29
kr.   7.620.000
kr. 400.000/mán.
kr. 11.430.000
kr. 600.000/mán.
30–39
kr.   6.180.000
kr. 400.000/mán.
kr.   9.260.000
kr. 600.000/mán.
40–49
kr.   3.630.000
kr. 400.000/mán.
kr.   5.440.000
kr. 600.000/mán.
50–59
kr.   1.560.000
kr. 400.000/mán.
kr.   2.340.000
kr. 600.000/mán.
60–65
kr.   1.020.000
kr. 400.000/mán.
kr.   1.070.000
kr. 600.000/mán.
Laun kr. 1.000.000/mán. – óháð kyni
Laun kr. 1.250.000/mán. – óháð kyni
Aldur
Dánarbætur
Launabætur
Dánarbætur
Launabætur
18–29
kr. 14.600.000
kr. 800.000/mán.
kr. 14.600.000
kr. 1.000.000/mán.
30–39
kr. 12.350.000
kr. 800.000/mán.
kr. 14.600.000
kr. 1.000.000/mán.
40–49
kr.   7.260.000
kr. 800.000/mán.
kr.   9.070.000
kr. 1.000.000/mán.
50–59
kr.   3.130.000
kr. 800.000/mán.
kr.   3.910.000
kr. 1.000.000/mán.
60–65
kr.   1.430.000
kr. 800.000/mán.
kr.   1.790.000
kr. 1.000.000/mán.

Hér má finna gagnlegar upplýsingar fyrir þá sem vinna við iðgjaldaskil, s.s. iðgjaldaprósentur, félagsgjöld, greiðslu skilagreina, gjalddaga og innheimtuferli.

Félagsgjald og sjúkrasjóðsgjald

Bæði félagsgjald og sjúkrasjóðsiðgjald reiknast af sama launagrunni og iðgjald í lífeyrissjóð.  Félagsgjald er framlag launþega, 0,05% af heildarlaunum.Vinnuveitandi greiðir sjúkrasjóðsiðgjald, einungis 1,0% af launum. Ekki er um önnur framlög að ræða af hálfu vinnuveitanda.

Slysatrygging launþega

Félagsmaður í FLM er vátryggður samkvæmt ákvæðum í Fyrirmyndarkjarasamningi FLM eða samkvæmt þeim kjarasamningi sem vísað er til í ráðningarsamningi hans.

Skilagreinar

Þrjár leiðir eru mögulegar við að koma skilagreinum til FLM:
a)  Með rafrænum sendingum beint úr launakerfi. Hér á heimasíðu okkar er sótt um aðgang fyrir XML samskipti úr launakrefi launagreiðanda við vefþjónustu okkar og birtist veflykill í heimabanka launagreiðanda.  Nauðsynlegt er að sótt sé um veflykil á kennitölu launagreiðanda. Aðgangurinn gildir ennfremur fyrir launagreiðendavef FLM. Með rafrænum skilum sparast tími og fyllsta öryggis er gætt.
b)  Ef ekki er mögulegt að senda rafrænar skilagreinar beint í gegnum launakerfi má skrá skilagreinar inná launagreiðendavefnum. Þetta er örugg leið, enda býður lkaunagreiðendavefur FLM uppá sama öryggi við meðhöndlun gagna og í netbönkum.
c)  Með tölvupósti eða bréfpósti og greiðist iðgjald í netbanka/banka inn á bankareikning 114-26-140011, kt. 530412-0750. 

Hvort sem skilagrein er send rafrænt í gegnum launakerfi eða skráð inná launagreiðendavef FLM stofnast krafa í heimabanka launagreiðanda sjálfvirkt í báðum tilvikum.

Vinsamlegast munið að ekki er nægilegt að senda inn skilagrein. Iðgjald bókast á félagsmann þegar bæði skilagrein og greiðsla hefur borist FLM.

Almennar upplýsingar 

Félagsgjald – framlag launþega: 0,05% af heildarlaunum. 
Sjúkrasjóðsgjald – framlag vinnuveitanda: 1% af heildarlaunum. 
Kennitala: 530412-0750 
Bankareikningur: 0114-26-140011 
Félagsnúmer FLM: 560 
Gjalddagi: 10. dagur næsta mánaðar.
Eindagi: Síðasti virki dagur þess mánaðar. 
Sími: 527 0080 
Tölvupóstur: flm@flm.is

Skilagreinar með bréfpósti sendist á Félag lykilmanna, Pósthólf 8135, 128 Reykjavík eða á tölvupóstfangið flm@flm.is.

Gjalddagi og eindagi iðgjalda 

Gjalddagi er 10. næsta mánaðar, t.d. iðgjöld vegna launa í mars eru með gjalddaga 10. apríl. 
Eindagi er síðasti virki dagur næsta mánaðar, t.d. iðgjöld vegna launa í mars eru með eindaga síðasta virka dag í apríl.

Innheimtuferli hefst ef iðgjöld eru ógreidd á eindaga, þannig: 
a) Aðvörun er send 16. dag fyrsta mánaðar eftir gjalddaga, þar sem gefinn er 14 daga frestur. 
b) Innheimtubréf er sent 10. dag annars mánaðar eftir gjalddaga, þar sem gefinn er 14 daga frestur. 
c) Krafa send lögfræðingi til innheimtu í þriðja mánuði eftir gjalddaga.