Handbók vefnotanda

Almennar upplýsingar

Hægt er að bæta við Textaflekum (eða Blocks) til að smíða saman síður.

Bæta við Textafleka

Smellið á síður úr valmyndinni vinstra megin og veljið viðkomandi síðu til að vinna með.

Smellið á viðkomandi síðu til að byrja að raða saman eða eyða út flekum.

Smellið á plúsinn efst á síðunni vinstra megin (Add block).

Veljið Textaflekar úr valmyndinni sem birtist.

Veljið útlit textafleka úr fellivalmyndinni „útlit“ (þeir textaflekar sem notaðir eru á undirsíðum eru sérstaklega merktir). „Undirsíður, almenn grein án bakgrunns er algengasti textaflekinn“.

Sláið inn Titil 0g Undirtitil.

Setjið inn meginmálið inn í Textasvæðið. Í textasvæðinu má stíla til texta með sama hætti og gert er í hefðbundnum ritvinnsluforritum (feitletrun, skáletrun ofl.).

Til að tengja mynd við textaflekann, smellið á Add Image hnappinn fyrir neðan textaflekann.

Í skjalasafninu sem birtist, smellið á viðkomandi mynd til að velja (myndin fær bláan ramma sem gefur til kynna að myndin hafi verið valin). Til að setja inn mynd sem ekki er nú þegar til staðar í skjalasafninu, smellið á Hlaða upp skrám og dragið viðkomandi mynd inn á svæðið til að hlaða henni upp.

Smellið á Select hnappinn neðst í horninu hægra megin til að velja viðkomandi mynd.

Smellið á Update hnappinn efst í horninu hægra megin til að vista breytingarnar (innig má smella á Preview hnappinn til að forskoða síðuna).

 

Fréttabréf

Fréttabréfalisti er aðgengilegaur á þessari slóð: https://www.flm.is/frettabrefid/
Til að nýskrá fréttabréf er farið í bakendann og valið "Fréttabréf". Þar er "Add new" og fréttabréfið skifað.

Til að tengja fréttabréf við síðuna: https://www.flm.is/frettabref/
er farið í Menu og valið "Pages". Smellt er á "Edit" hjá síðunni "Fréttabréf".

Neðst á þeirri síðu er stillt hvaða fréttabréf er í birtingu hverju sinni.

Titill 1

Undiritill 1

Alm. texti…

Titill 2

Undirtitill 2

Alm texti2…

Fréttir

Slysatrygging – ný trygging

Frá og með 1. nóvember 2024 njóta félagsmenn í FLM tryggingaverndar slysatryggingar
Lesa meira

Aukin tryggingavernd sjúkrasjóðs FLM – Óbreytt félagsgjald

Frá og með 1. nóvember 2024 verða þær breytingar á tryggingavernd sjúkrasjóðs FLM
Lesa meira

Útgreiðsla bóta hjá FLM

Nokkur reynsla er nú komin á tryggingavernd sjúkrasjóðs FLM
Lesa meira
Fleiri fréttir

Fréttasíða (einingar í boði)

Það er hægt að setja upp allskonar einingar á fréttasíðu og hér eru nokkrar af þeim:

Quote (án myndar)

Eining: Default quote í wordpress

Quote (með mynd)

Eining: Umsögn (stök)

Textabox með bláum bakgrunni

Eining: Textabox með bláum bakgrunni

Hér er hægt að setja hvað sem er í textann.
Það má sleppa titlinum
Það er valmöguleiki að setja nánar link

Textabox með mynd

Eining: Textabox með mynd

Það er hægt að sleppa titlinum.
Það er möguleiki að setja nánar link

Tengdar fréttir

Eining: Tengdar fréttir

Aðild að félaginu

Skráðu þig hér

Að skrá sig í FLM er ódýr kostur, aðeins 0.05 % mánaðarlegt félagsgjald sem greiðist af  launþega og 1% sjúkrasjóðsgjald sem greiðist af vinnuveitenda.

Sækja um aðild
Sækja um aðild