Handbók vefnotanda

Almennar upplýsingar

Hægt er að bæta við Textaflekum (eða Blocks) til að smíða saman síður.

Bæta við Textafleka

Smellið á síður úr valmyndinni vinstra megin og veljið viðkomandi síðu til að vinna með.

Smellið á viðkomandi síðu til að byrja að raða saman eða eyða út flekum.

Smellið á plúsinn efst á síðunni vinstra megin (Add block).

Veljið Textaflekar úr valmyndinni sem birtist.

Veljið útlit textafleka úr fellivalmyndinni „útlit“ (þeir textaflekar sem notaðir eru á undirsíðum eru sérstaklega merktir). „Undirsíður, almenn grein án bakgrunns er algengasti textaflekinn“.

Sláið inn Titil 0g Undirtitil.

Setjið inn meginmálið inn í Textasvæðið. Í textasvæðinu má stíla til texta með sama hætti og gert er í hefðbundnum ritvinnsluforritum (feitletrun, skáletrun ofl.).

Til að tengja mynd við textaflekann, smellið á Add Image hnappinn fyrir neðan textaflekann.

Í skjalasafninu sem birtist, smellið á viðkomandi mynd til að velja (myndin fær bláan ramma sem gefur til kynna að myndin hafi verið valin). Til að setja inn mynd sem ekki er nú þegar til staðar í skjalasafninu, smellið á Hlaða upp skrám og dragið viðkomandi mynd inn á svæðið til að hlaða henni upp.

Smellið á Select hnappinn neðst í horninu hægra megin til að velja viðkomandi mynd.

Smellið á Update hnappinn efst í horninu hægra megin til að vista breytingarnar (innig má smella á Preview hnappinn til að forskoða síðuna).

 

Fréttabréf

Fréttabréfalisti er aðgengilegaur á þessari slóð: https://www.flm.is/frettabrefid/
Til að nýskrá fréttabréf er farið í bakendann og valið "Fréttabréf". Þar er "Add new" og fréttabréfið skifað.

Til að tengja fréttabréf við síðuna: https://www.flm.is/frettabref/
er farið í Menu og valið "Pages". Smellt er á "Edit" hjá síðunni "Fréttabréf".

Neðst á þeirri síðu er stillt hvaða fréttabréf er í birtingu hverju sinni.

Titill 1

Undiritill 1

Alm. texti…

Titill 2

Undirtitill 2

Alm texti2…

Fréttir

Sterkt ár hjá FLM

Árið 2023 var einstaklega hagfellt fyrir FLM
Lesa meira

Er FLM fyrir þig?

Þú þarft að velta fyrir þér hvað þú vilt fá út úr þínu stéttarfélagi. Þarft þú á stuðningi að halda varðandi kaup og kjör? Sækirðu mikið um styrki eða ertu að leita eftir öryggisneti?
Lesa meira

Hvað eru launabætur?

Öll getum við lent í því að slys eða veikindi valdi því að við þurfum að vera frá vinnu í skemmri tíma, þá gætum við þurft á launabótum að halda.
Lesa meira
Fleiri fréttir

Fréttasíða (einingar í boði)

Það er hægt að setja upp allskonar einingar á fréttasíðu og hér eru nokkrar af þeim:

Quote (án myndar)

Eining: Default quote í wordpress

Quote (með mynd)

Eining: Umsögn (stök)

Textabox með bláum bakgrunni

Eining: Textabox með bláum bakgrunni

Hér er hægt að setja hvað sem er í textann.
Það má sleppa titlinum
Það er valmöguleiki að setja nánar link

Textabox með mynd

Eining: Textabox með mynd

Það er hægt að sleppa titlinum.
Það er möguleiki að setja nánar link

Tengdar fréttir

Eining: Tengdar fréttir

Sækja um aðild