Ingibjörg Edda Snorradóttir

Ég var ekki í neinu stéttarfélagi en þótti vont að vera ekki tryggð ef ég skyldi verða veik. Ég valdi FLM þar sem ég var ekki búin að velja mér stéttarfélag og gat ekki ákveðið mig hvaða stéttarfélag ég vildi fara í eða hvort ég ætti að fara í stéttarfélag yfir höfuð, en ég vildi tryggja mig sem fyrst.

Sækja um aðild