Kjarasamningar

Fyrirmyndarkjarasamningur FLM

Félagsmönnum Félags lykilmanna er heimilt að vísa til fyrirmyndarkjarasamnings við gerð ráðningarsamninga.

Vakin er athygli á að slysatrygging launþega gildir í frítíma, þ.e. allan sólarhringinn og er þannig sambærileg t.d. við ákvæði hjá bankamönnum og verk- og tæknifræðingum.

Kjarasamningur þessi gildir frá 1. janúar 2014.
Fyrirmyndakjarasamningur Félags lykilmanna

Kjarasamningur milli Félags atvinnurekenda og FLM

Hér að neðan má finna kjarasamning milli Félags atvinnurekenda (FA) og Félags lykilmanna (FLM). Samningurinn gildir frá 5. september 2018 og er ótímabundin.
Kjarasamningur FA og FLM

Sækja um aðild