Umsagnir

 

Kristmundur Freyr Guðjónsson

sérfræðingur hjá Sensa

Ég var utan stéttarfélaga en tryggingamálin voru mér ofarlega í huga. Þegar ég sá sjúkrasjóðinn hjá FLM áttaði ég mig á því að þarna var einfaldasta og hagstæðasta lausnin komin.

Sólveig Margrét Kristjánsdóttir

aðalbókari hjá Nordic Visitor

Ég fæ líftryggingu og launatryggingu fyrir mig og launabætur í 6 mánuði vegna veikinda barna fyrir aðeins 0,05% félagsgjald hjá FLM.

Ragnar Davíð Segatta

rekstrarstjóri hjá Mótorstillingu

Það er sjálfsagt öryggismál að hafa góða launatryggingu og líftryggingu. Hana fæ ég hjá FLM fyrir aðeins 0,05% af launum.

Snjólaug María Árnadóttir

hugbúnaðarsérfræðingur hjá Advania

Ég er með 3 mánaða veikindarétt í ráðningarsamningnum mínum, en mér finnst flott að hafa FLM til vara ef ég þarf á að halda umfram það.